Sálmarnir 133 - Biblían (2007)

1Helgigönguljóð. Eftir Davíð.

Sjá, hversu fagurt og yndislegt það er

þegar bræður búa saman.

2Það líkist ágætri olíu á höfði

sem drýpur niður í skeggið, skegg Arons,

og fellur niður á klæðafald hans.

3Það líkist dögg af Hermonfjalli

er fellur niður á Síonarfjöll.

Því að þar hefur Drottinn boðið út blessun,

líf að eilífu.

Blog
About Us
Message
Site Map

Who We AreWhat We EelieveWhat We Do

Terms of UsePrivacy Notice

2025 by iamachristian.org,Inc All rights reserved.

Home
Gospel
Question
Blog
Help