Sálmarnir 134 - Icelandic Bible 1981

1Helgigönguljóð.

Já, lofið Drottin,

allir þjónar Drottins,

þér er standið í húsi Drottins um nætur.

2Fórnið höndum til helgidómsins

og lofið Drottin.

3Drottinn blessi þig frá Síon,

hann sem er skapari himins og jarðar.

Blog
About Us
Message
Site Map

Who We AreWhat We EelieveWhat We Do

Terms of UsePrivacy Notice

2025 by iamachristian.org,Inc All rights reserved.

Home
Gospel
Question
Blog
Help