Sálmarnir 123 - Icelandic Bible 1981

1Helgigönguljóð.

Til þín hef ég augu mín,

þú sem situr á himnum.

2Eins og augu þjónanna mæna á hönd húsbónda síns,

eins og augu ambáttarinnar mæna á hönd húsmóður sinnar,

svo mæna augu vor á Drottin, Guð vorn,

uns hann líknar oss.

3Líkna oss, Drottinn, líkna oss,

því að vér höfum fengið meira en nóg af spotti.

4Sál vor hefir fengið meira en nóg af háði hrokafullra,

af spotti dramblátra.

Blog
About Us
Message
Site Map

Who We AreWhat We EelieveWhat We Do

Terms of UsePrivacy Notice

2025 by iamachristian.org,Inc All rights reserved.

Home
Gospel
Question
Blog
Help