Sálmarnir 131 - Icelandic Bible 1981

1Helgigönguljóð. Eftir Davíð.

Drottinn, hjarta mitt er eigi dramblátt

né augu mín hrokafull.

Ég fæst eigi við mikil málefni,

né þau sem mér eru ofvaxin.

2Sjá, ég hefi sefað sál mína

og þaggað niður í henni.

Eins og afvanið barn hjá móður sinni,

svo er sál mín í mér.

3Vona, Ísrael, á Drottin,

héðan í frá og að eilífu.

Blog
About Us
Message
Site Map

Who We AreWhat We EelieveWhat We Do

Terms of UsePrivacy Notice

2025 by iamachristian.org,Inc All rights reserved.

Home
Gospel
Question
Blog
Help